fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ronaldinho útskýrir fáránlega færslu á Instagram: Margir misskildu skilaboðin – ,,Myndi aldrei segja það sem þið voruð að lesa“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur þvertekið fyrir það að hann hafi látið núverandi lið Brasilíu heyra það opinberlega.

Ronaldinho kom mörgum á óvart nýlega er hann birti skilaboð á samskiptamiðla og talaði alls ekki vel um brasilíska landsliðið.

Ronaldinho sagði á meðal annars að hann væri búinn að fá nóg, að það væru engir leiðtogar í liðinu og að leikmennirnir væru ekki í hæsta gæðaflokki.

Nú hefur Brassinn svarað fyrir sig en hann hann segist einfaldlega hafa verið að birta skilaboð sem hann fær á sína Instagram síðu.

,,Ég myndi aldrei yfirgefa brasilískan fótbolta, aldrei og ég myndi aldrei segja það sem lið voruð að lesa,“ sagði Ronaldinho.

,,Þessi skilaboð komu frá stuðningsmönnum Brasilíu og ég sá þessi ummæli á internetinu. Ímyndið ykkur að lesa þessi skilaboð fyrir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt