fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, vakti athygli er hann valdi sitt besta ellefu manna lið skipað leikmönnum sem hann hefur spilað með.

Shaw hefur spilað með fjölmörgum góðum leikmönnum bæði hjá United og enska landsliðinu.

Margir voru hissa að heyra af því að ekkert pláss er fyrir Bruno Fernandes, fyrirliða Shaw, hjá United.

Fernandes hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður United undanfarin ár en hann fær ekki sæti rétt eins og Harry Maguire.

Frank Lampard, Steven Gerrard og Michael Carrick skipa miðju liðsins en þeir eru allir hættir í dag.

Framlínan er í dýrari kantinum en þar má sjá Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic.

David de Gea er í markinu og þeir Raphael Varane, Kyle Walker og John Stones skipa vörnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð

Húsið fræga er komið á sölulista: Vakti mikla athygli í fjölmiðlum – Kostar um hálfan milljarð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thiago mættur aftur til Barcelona

Thiago mættur aftur til Barcelona
433Sport
Í gær

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool