fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Salah ekki sami leikmaður og hann var – Ættu sterklega að íhuga að selja

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf sterklega að íhuga það að selja Mohamed Salah í sumar ef félagið fær rétt tilboð frá Sádi Arabíu.

Þetta segir Jose Enrique, fyrrum leikmaður liðsins, en Salah hefur oft verið bendlaður við lið í Sádi.

Liverpool fékk tilboð upp á 200 milljónir punda síðasta sumar en svaraði neitandi sem kom mörgum á óvart.

Salah er 31 árs gamall en Enrique segir að hann sé ekki sami leikmaður í dag og fyrir nokkrum árum og að Liverpool þurfi að íhuga sölu.

,,Mohamed Salah er ekki alveg sami leikmaður og hann var fyrir þremur árum. Hann er ekki að taka leikmenn á eins mikið en hann er þó markavél,“ sagði Enrique.

,,Ef ég starfaði hjá Liverpool og rétta tilboðið kæmi á borðið, segjum yfir 100 milljónir punda þá myndi ég sterklega íhuga það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“