fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Salah ekki sami leikmaður og hann var – Ættu sterklega að íhuga að selja

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf sterklega að íhuga það að selja Mohamed Salah í sumar ef félagið fær rétt tilboð frá Sádi Arabíu.

Þetta segir Jose Enrique, fyrrum leikmaður liðsins, en Salah hefur oft verið bendlaður við lið í Sádi.

Liverpool fékk tilboð upp á 200 milljónir punda síðasta sumar en svaraði neitandi sem kom mörgum á óvart.

Salah er 31 árs gamall en Enrique segir að hann sé ekki sami leikmaður í dag og fyrir nokkrum árum og að Liverpool þurfi að íhuga sölu.

,,Mohamed Salah er ekki alveg sami leikmaður og hann var fyrir þremur árum. Hann er ekki að taka leikmenn á eins mikið en hann er þó markavél,“ sagði Enrique.

,,Ef ég starfaði hjá Liverpool og rétta tilboðið kæmi á borðið, segjum yfir 100 milljónir punda þá myndi ég sterklega íhuga það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Í gær

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið