fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Hitað rækilega upp fyrir EM í Þýskalandi

433
Miðvikudaginn 12. júní 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur fyrr út þessa vikuna þar sem þátturinn er tileinkaður Evrópumótinu í Þýskalandi sem hefst á föstudag.

video
play-sharp-fill

Í þessum þætti hita Helgi Fannar Sigurðsson, Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson rækilega upp fyrir mótið, auk þess sem rætt er um landsleiki Íslands á dögunum og fleira.

Það má horfa á þáttinn í spilaranum hér ofar. Einnig er hægt að hlusta á hann hér að neðan.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
Hide picture