fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Enska knattspyrnugoðsögnin gefur lítið fyrir tapið gegn Íslandi – Nefnir ástæðuna

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 07:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og enska knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker segir að ekki eigi að lesa neitt í tap enska landsliðsins gegn Íslandi á dögunum.

Ísland vann frækinn 0-1 sigur á Wembley fyrir helgi með marki Jóns Dags Þorsteinssonar. Í kjölfarið var mikið reiði hjá ensku þjóðinni og miðlar þar í landi tóku liðið af lífi.

Gary Lineker. Mynd/Getty

„Fólk hefur lesið allt of mikið í þennan leik,“ segir Lineker í hlaðvarpinu The Rest Is Football.

Lineker spilaði sjálfur 80 A-landsleiki fyrir England og segir menn fara af varfærni inn í svona leiki.

„Það eina sem þú ert að spá í í þessum vináttulandsleikjum fyrir stórmót er að meiðast ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Greenwood staðfestur hjá Marseille

Greenwood staðfestur hjá Marseille
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar

Sá eftirsótti virðist staðfesta að hann vilji fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög