fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Nær gleymdur leikmaður fær líflínu hjá nýjum stjóra Chelsea

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrey Santos, miðjumaður Chelsea, gæti fengið líflínu hjá félaginu eftir að Enzo Maresca tók við. The Athletic segir frá þessu.

Hinn tvítugi Santos gekk í raðir Chelsea snemma á síðasta ári frá heimalandinu, Brasilíu, en var ekki inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino á síðustu leiktíð.

Var hann fyrst lánaður til Nottingham Forest, þar sem hann fékk lítið sem ekkert að spila en svo Strasbourg í Frakklandi. Þar gekk honum ansi vel.

Maresca er sagður til í að gefa honum hlutverk á næstu leiktíð, en hann tók við sem stjóri Cheslea af Pochettino á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Í gær

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik