fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnumaður handtekinn – Hann og hans fjölskylda grunuð um taka þátt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Stam fyrrum leikmaður Wigan hefur verið handtekinn ásamt fjölskyldu sinni og er hann grunaður um að tengjast innflutningi á eiturlyfjum.

Stam var hluti af liði Wigan sem vann enska bikarinn árið 2013 en hann lék í þrjú ár hjá félaginu.

Stam var keyptur frá Twente árið 2010 en hann lék tæplega 80 leiki fyrir Wigan.

Hollenska lögreglan handtók hann í gær en unnusta hans og foreldrar voru einnig handtekinn og eru talin tengjast málinu.

Bróðir hans var handtekinn í fyrra grunaður um stórfelldan innflutning á kókaíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum