fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Leikmaður Arsenal setur pressu á forsætisráðherrann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:30

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal og enska landsliðins, kallar eftir því að enska þjóðin fái viku frí ef landsliðið verður Evrópumeistari í sumar.

EM í Þýskalandi hefst á föstudag og eru miklar væntingar gerðar til enska liðsins.

Ramsdale hefur sett pressu á forsætisráðherrann Rishi Sunak, þjóðin þurfi allavega viku frí ef England vinnur EM.

„Það þarf að vera allavega viku frí því það er enginn að fara að vinna,“ grínaðist Ramsdale.

England er í riðli með Danmörku, Serbíu og Slóveníu á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð