fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Vill ekki fá launin sem hann á inni – Heimtar að þeir borgi öllu starfsfólkinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 20:11

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur tekið ákvörðun um að reka stjóra sinn Xavi sem var opinn fyrir því að halda áfram með liðið.

Xavi tók ákvörðun fyrr í vetur um að hætta en dró þá ákvörðun síðar til baka en það var svo of seint.

Xavi er goðsögn Barcelona sem er í miklum fjárhagsvandræðum en hann vill ekki að félagið borgi upp samning sinn.

Spánverjinn á inni um 12 milljónir evra hjá Barcelona en hann hefur samþykkt að ganga launalaus frá borði.

Xavi beimtar þó að Barcelona borgi starfsfólki sínu öll þau laun sem þau eiga inni en átta menn voru í hans starfsteymi á Nou Camp.

Allir starfsmennirnir eru með samning til 2025 og eru allar líkur á að Barcelona geri upp við þá ágætu menn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar