fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 13:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, harðneitar því að djamm leikmanna liðsina á sunnudaginn hafi haft áhrif á frammistöðu liðsins í gær.

Leikmenn City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum vel og innilega um síðustu helgi og spiluðu svo úrslitaleik bikarsins gegn Manchester United í gær.

City var alls ekki upp á sitt besta og tapaði 2-1 í gær og eru það úrslit sem komu mjög mörgum á óvart.

,,Við fögnuðum titlinum á sunnudag, í dag er laugardagur, við erum að tala um sex daga,“ sagði Walker.

,,Ef íþróttamenn geta ekki náð sér á sex dögum þá er vonin engin. Við þurftum að nýta okkur stundina á sunnudaginn.“

,,Þetta var rétt stund fyrir félagið, leikmenn og starfsfólk. Við skulum ekki kenna því um, þetta snerist um okkur, leikmennina sem spiluðu 97 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu