fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 21:00

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli hefur staðfest það að hann sé að læra ensku og gefur þar sterklega í skyn að hann sé á leið til Englands í þjálfun.

Pioli er 58 ára gamall en hann hefur undanfarin fimm ár starfað hjá AC Milan en hefur nú yfirgefið félagið.

Piolio hefur aldrei þjálfað utan Ítalíu á sínum þjálfaraferli en hann hefur starfað hjá liðum á borð við Lazio, Inter Milan, Fiorentina og AC Milan.

Ítalinn segist vera að læra ensku og eru góðar líkur á að hann verði sjáanlegur í úrvalsdeildinni næsta vetur.

,,Ég er að læra ensku, ég er mjög áhugasamur um að reyna fyrir mér erlendis,“ sagði Pioli.

,,Enska úrvalsdeildin gæti hentað mér vel og hún er svo sannarlega spennandi ef tækifærið gefst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við