fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust eftir að Freyr og hans menn héldu sér uppi – Magnaður árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk munu halda sæti sínu í efstu deild í Belgíu.

Þetta varð ljóst í dag en Kortrijk vann lið Lommel 4-2 eftir framlengdan leik og varð allt vitlaust á vellinum eftir lokaflautið.

Freyr tók við Kortrijk í nánast ómögulegri stöðu í byrjun árs en liðið var þá á botni deildarinnar langt frá næsta liði.

Freyr virðist vera magnaður í að koma leikmönnum í gang en hann hélt Lyngby í Danmörku einnig uppi á ótrúlegan hátt á sínum tíma.

Thierry Ambrose var stórkostlegur fyrir Kortrijk í leik dagsins og skoraði þrennu í sigrinum.

Myndband af fögnuðinum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli