fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir átakanlegt að fylgjast með Bayern undanfarið – „Þetta minnir á KR“

433
Sunnudaginn 26. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Már Helgason, sparkspekingur með meiru, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Vincent Kompany er óvænt að taka við sem stjóri Bayern Munchen en hann yfirgefur Burnley. Undir hans stjórn fór Burnley upp í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en féll strax aftur í ár.

„Þetta var svolítið eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ sagði Helgi um málið.

Bayern hefur lítið gengið að finna stjóra til að taka við af Thomas Tuchel.

„Það hefur náttúrulega verið átakanlegt að fylgjast með þjálfaraleit Bayern Munchen. Þetta minnir á KR síðasta haust. Bayern Munchen er eitt flottasta fótbolta „brand“ í heimi en það er eitthvað súr stemning þarna. Þjálfari eftir þjálfara segir nei takk,“ segir Jóhann.

„Kannski eru þeir bara að horfa á Burnley í Championship, þar sem þeir voru langbestir. Þeir eru að klipa þetta Premier League tímabil út.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
Hide picture