fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, hefur skotið á goðsögnina Noel Gallagher en það er nafn sem margir kannast við.

Gallagher er þekktastur fyrir það að vera söngvari í hljómsveitinni Oasis sem var gríðarlega vinsæl um allan heim áður en hún hætti störfum 2009.

Gallagher er harður stuðningsmaður Manchester City og var mættur á völlinn er liðið vann Englandsmeistaratitilinn um síðustu helgi.

Neville sem starfar í dag í sjónvarpi segir að það sé þó rangt af Gallagher að tjá sig mikið um Manchester þar sem hann býr í London og sést afskaplega lítið á þeim slóðum.

,,Hann hefur verið stór hluti af sögu Manchester en hann býr í London,“ sagði Neville um söngvarann.

,,Veistu hvað ég á við, Noel? Ekki tala um Manchester.. Þú býrð í London. Þú getur ekki byrjað að tjá þig um Manchester.“

,,Hann hefur ekki verið hérna í 25 ár. Hann kemur hérna einu sinni á ári til að taka þátt í fögnuðinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ