fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, harðneitar þeim sögusögnum að hann hafi beðið forseta félagsins, Joan Laporta, um að reka stjóra liðsins, Xavi.

Búið er að taka ákvörðun um að reka Xavi úr starfi en Hansi Flick, landi Ter Stegen frá Þýskalandi, mun taka við liðinu.

Miðillinn Barca Reservat fullyrti það að Ter Stegen hafi rætt við Laporta og greint frá því að leikmenn væru ósáttir með vinnubrögð þjálfarans.

Talað er sérstaklega um eitt atvik en Xavi á að hafa baunað á leikmenn liðsins fyrir mistök í tapi gegn liði Girona.

Ter Stegen harðneitar þessum sögusögnum og segist aldrei hafa farið á bakvið Xavi.

,,Ég samþykki það ekki að einhver sé að nota mitt nafn til að búa til eitrað andrúmsloft vegna falsfrétta,“ sagði Ter Stegen.

,,Ef ég hef eitthvað að segja þá mun ég alltaf segja það við manneskjuna sjálfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu