fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var það lið í ensku úrvalsdeildinni sem lenti verst í meiðslum á liðnu tímabili, alls komu upp 45 meiðsli á tímabilinu.

Lykilmenn liðsins hafa átt í stökustu vandræðum með að halda heilsu en talað hefur verið um mikið æfingaálag hjá Erik ten Hag.

Meiðsli voru einnig að hrjá Chelsea sem lenti í því í 43 skipti að leikmaður meiddist.

Newcastle og Brighton fóru einnig illa úr þessu en Liverpool lenti í 35 sinnum í því að leikmaður meiddist.

Svona er listinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“