fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk félög greiddu um 3,74 milljarða króna í laun og launatengd gjöld á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál félaga á Íslandi.

Af þessum 3,74 milljörðum fóru 612 milljónir í meistaraflokka karla en um 1,3 milljarður í aðra flokka, karla og kvenna.

Breiðablik greiddi mest í laun eða 599 milljónir. Þar á eftir er Valur með 304 milljónir og svo FH með 303. Víkingur og Stjarnan koma þar á eftir með 265 og 262 milljónir.

Milljarðarnir 3,74 eru hækkun frá því í fyrra, en þá greiddu félög um 3,45 milljarða í laun og launatengd gjöld.

Hér að neðan má sjá listann yfir laun og launatengd gjöld félaga á síðasta ári í heild sinni.

Skýrsla KSÍ og Deloitte er unnin úr ársreikningum þeirra félaga sem hafa tekið þátt í keppni efstu deilda karla og kvenna á árunum 2019 – 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla