fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk félög greiddu um 3,74 milljarða króna í laun og launatengd gjöld á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál félaga á Íslandi.

Af þessum 3,74 milljörðum fóru 612 milljónir í meistaraflokka karla en um 1,3 milljarður í aðra flokka, karla og kvenna.

Breiðablik greiddi mest í laun eða 599 milljónir. Þar á eftir er Valur með 304 milljónir og svo FH með 303. Víkingur og Stjarnan koma þar á eftir með 265 og 262 milljónir.

Milljarðarnir 3,74 eru hækkun frá því í fyrra, en þá greiddu félög um 3,45 milljarða í laun og launatengd gjöld.

Hér að neðan má sjá listann yfir laun og launatengd gjöld félaga á síðasta ári í heild sinni.

Skýrsla KSÍ og Deloitte er unnin úr ársreikningum þeirra félaga sem hafa tekið þátt í keppni efstu deilda karla og kvenna á árunum 2019 – 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta