fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Newcastle komið langt með að landa tveimur varnarmönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 15:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, vill fá tvo miðverði í sumar en um er að ræða þá Lloyd Kelly og Tosin Adarabioyo.

Hinn 25 ára gamli Kelly er að verða samingslaus hjá Bournemouth og kemur því á frjálsri sölu til Newcastle. Allar líkur eru á að skiptin gangi í gegn.

Þá ganga viðræður við hinn 26 ára gamla Adarabioyo vel. Hann hefur heillað með Fulham og er, líkt og Kelly, að verða samningslaus.

Newcastle hafnaði í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni og fer í Sambandsdeildina ef Manchester City vinnur nágranna sína í United í úrslitaleik enska bikarsins á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Í gær

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Í gær

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir