fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Viðbrögð Rashford við að vera hent út úr landsliðshópnum vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United er ekki í 30 manna hópi enska landsliðsins fyrir Evrópumótið sem fram fer í sumar.

Framherji Manchester United hefur átt ömurlegt tímabil og ákvað Gareth Southgate að henda honum út úr hópnum.

Rashford hefur verið lykilmaður í enska landsliðinu í mörg ár en er nú settur út í kuldann.

„Óska Gareth og öllum strákunum alls hins besta í mótinu sem er á næstunni,“ segir Rashford í færslu á Instagram.

Þrátt fyrir kveðjuna er ljóst að Rashford er hundsvekktur með að vera ekki með en enska landsliðið gæti unnið keppnina í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði