fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur stýrt sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool en hann kveður eftir níu ár hjá félaginu.

Klopp er gríðarlega vinsæll á Anfield en hann vann bæði Meistaradeildina og deildina sem stjóri liðsins.

Það var vel fagnað í gær eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar og skellti Klopp sér út á lífið ásamt góðu fólki.

Klopp sást dansa upp á sviði í gær en myndband birtist af honum á samskiptamiðlum nú í morgun.

Virkilega skemmtilegt en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“