fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Vonar að börnin spili fyrir félagið í framtíðinni: Spilaði sinn síðasta leik í kvöld – ,,Ég elska ykkur öll“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea en hann hefur gert samning við Fluminese í Brasilíu.

Silva spilaði með Chelsea í kvöld gegn Bournemouth en hans menn unnu 2-1 heimasigur í lokaumferðinni.

Þessi 39 ára gamli leikmaður er gífurlega vinæll á Stamford Bridge og hefur leikið þar undanfarin fjögur ár.

Það er draumur Brasilíumannsins að sjá börnin sína spila fyrir þá bláklæddu einn daginn en hann segir sjálfur frá.

,,Draumurinn er að sjá krakkana mína spila fyrir ykkur,“ sagði Silva er hann kvaddi stuðningsmenn í dag.

,,Takk Chelsea, takk stuðningsmenn Chelsea. Ég elska ykkur öll, bless.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands