fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 22:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, viðurkennir það að hans helsta fyrirmynd í boltanum sé goðsögn Manchester United.

Madueke er alls ekki einn í þessum hóp en hann nefnir Cristiano Ronaldo sem spilar í dag með Al Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo er þekktastur fyrir tíma sinn hjá United og Real Madrid og er einn besti ef ekki besti markaskorari sögunnar.

,,Mín helsta fyrirmynd var að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo en það var þegar ég var aðeins yngri,“ sagði Madueke.

,,Kylian Mbappe, Vinicius Junior, þetta eru leikmenn sem ég horfi mikið á og ég reyni að læra. Arjen Robben er á þessum lista líka.“

,,Þetta eru leikmenn sem ráða leikjum, þeir vinna leiki sjálfir og skemmta aðdáendum. Það er það sem ég vil gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf