fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna, stjóri Ipswich Town, er sagður vera á óskalista Chelsea sem skoðar möguleg nöfn fyrir næsta vetur.

Óvíst er hvort Mauricio Pochettino fái að halda áfram með Chelsea en gengi liðsins í vetur var oft á tíðum mjög brösugt.

McKenna hefur gert stórkostlega hluti með Ipswich en liðið er komið í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í mörg ár.

McKenna kom Ipswich upp um tvær deildir á tveimur árum og eru stærri lið að horfa til hans.

Guardian greinir frá því að Chelsea íhugi að hafa smaband við McKenna ef ákvörðun verður tekin um að reka Pochettino úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun