fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Montiel leikmanni Nottingham Forest hefur verið skipað að mæta heim til Argentínu í september, ástæðan er sú að hann er undir rannsókn fyrir að hafa nauðgað konu.

Montiel er sakaður um að hafa ásamt vini sínum gefið konu lyf og svo nauðgað henni árið 2019.

Meint atvik átti sér í nýársgleðskap þegar Montiel var leikmaður River Plate í ARgentínu.

Montiel sem varð Heimsmeistari með Argentínu er í sambandi í dag með Karina Nacucchio sem hefur opinberlega stutt hann í málinu.

Montiel neitar sök í málinu en hann á að mæta heim til Argentínu og hitta þar geðlækni sem er hluti af rannsókn lögreglu í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt