fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er á förum frá Liverpool í sumar þegar samningur hans rennur út. Hann kveður stuðningsmenn félagsins með einlægri kveðju.

Hinn 33 ára gamli Thiago gekk í raðir Liverpool 2002 frá Bayern Munchen. Hann spilaði 98 leiki fyrir félagið en tími hans á Anfield hefur einkennst af meiðslum.

Liverpool staðfesti í morgun að Thiago sé á förum og leikmaðurinn sendi stuðningsmönnum kveðju í kjölfarið.

„Þakklæti er mér efst í huga þegar ég kveð ykkur. Ég er svo þakklátur fyrir að hafa verið hluti af þessu félagi, þessari borg og þessu samfélagi. Óendanlegur stuðningur ykkar hefur verið ótrúlegur. Þið eruð einstakur hópur stuðnignsmanna,“ skrifar Thiago meðal annars í kveðju sinni.

„Liðfélagar, þjálfarar, starfsfólk. Þið eigið öll þátt í þessu. Til ykkar stuðningsmanna, ég á engin orð. Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu. Þetta var heiður. Ég óska ykkur alls hins besta alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar