fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er á förum frá Liverpool í sumar þegar samningur hans rennur út. Hann kveður stuðningsmenn félagsins með einlægri kveðju.

Hinn 33 ára gamli Thiago gekk í raðir Liverpool 2002 frá Bayern Munchen. Hann spilaði 98 leiki fyrir félagið en tími hans á Anfield hefur einkennst af meiðslum.

Liverpool staðfesti í morgun að Thiago sé á förum og leikmaðurinn sendi stuðningsmönnum kveðju í kjölfarið.

„Þakklæti er mér efst í huga þegar ég kveð ykkur. Ég er svo þakklátur fyrir að hafa verið hluti af þessu félagi, þessari borg og þessu samfélagi. Óendanlegur stuðningur ykkar hefur verið ótrúlegur. Þið eruð einstakur hópur stuðnignsmanna,“ skrifar Thiago meðal annars í kveðju sinni.

„Liðfélagar, þjálfarar, starfsfólk. Þið eigið öll þátt í þessu. Til ykkar stuðningsmanna, ég á engin orð. Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu. Þetta var heiður. Ég óska ykkur alls hins besta alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Baldur til nýliðanna