fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Óvænt tíðindi úr herbúðum United – Fyrirliðinn gæti sagt bless eftir bikarúrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City þann 25. maí verði síðasti leikur Bruno Ferndanes í treyju Manchester United.

Breska götublaðið The Sun heldur því fram að Fernandes skoði það að fara annað í sumar. Hann vill fara í aðra deild og flytja til lands þar sem er betra veður, eftir því sem fram kemur.

Fernandes hefur verið hvað besti leikmaður United undanfarin ár en hann gekk í raðir félagsins í janúar 2020. Þá var hann gerður að fyrirliða fyrir yfirstandandi leiktíð, þar sem Rauðu djöflarnir hafa valdið gífurlegum vonbrigðum.

Ljóst er að mikill áhugi verður á Fernandes ef hann ákveður að fara í sumar, ekki síst frá Sádi-Arabíu.

Samningur hins 29 ára gamla Portúgala rennur út 2026, en möguleiki er á framlengingu um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“