fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þrennuna sem Ronaldo skoraði í gærkvöldi – Tvö úr aukaspyrnu og eitt glæsilegt mark

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í stuði þessa dagana með Al-Nassr en hann skoraði þrennu í gærkvöldi, önnur þrenna hans á þremur dögum.

Ronaldo hefur skorað 36 mörk fyrir Al-Nassr á þessu tímabili sem er magnað afrek fyrir þennan 39 ára gamla mann.

Ronaldo skoraði þrennuna í 8-0 sigri á Abha sem er næst neðstsa lið deildarinnar.

Ronaldo skoraði tvö mörk úr aukaspyrnu en þriðja markið var afar glæsilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt