fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

FH staðfestir komu Ísaks Óla úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Óli Ólafsson hefur skrifað undir samning við FH út 2027. Hann kemur frá danska liðinu Esbjerg þar sem hann hefur verið síðan 2021.

Ísak Óli er uppalinn Keflvíkingur og er einmitt bróðir Sindra Ólafssonar markmanns FH. Hann hefur leikið 2 A-landsliðsleiki og 36 yngri landsliðsleiki.

“FH sem klúbbur hefur alltaf heillað mig. Þeir sýndu mikinn áhuga og kom í raun enginn annar klúbbur til greina. Aðstæðan hjá FH er sú besta á landinu að mínu mati og heillar það mikið. Svo er það þjálfarateymið sem er virkilega sterkt hjá FH og er ég spenntur að vinna með þeim.” sagði Ísak Óli.

Besta deildin hefst um helgina en Ísak Óli gæti spilað sinn fyrsta leik þegar liðið heimsækir Breiðablik á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?