fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota sóknarmaður Liverpool missir af næstu leikjum vegna meiðsla. Hann meiddist gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

Jota missir meðal annars af leiknum gegn Everton á morgun í enska boltanum.

Jota hefur verið ansi mikið meiddur undanfarin tímabil og hefur Liverpool svo sannarlega saknað hans.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Jota verði frá í tvær vikur og gæti því náð síðustu leikjum tímabilsins.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið Arsenal en City er stigi á eftir þeim með leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“