fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Virðist staðfesta að engin U-beygja verði tekin – ,,Naut þess að vinna með honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern, hefur í raun staðfest það að það sé ekki möguleiki á að Thomas Tuchel haldi áfram með félagið næsta vetur.

Það var staðfest fyrr á tímabilinu en gengi Bayern hefur verið á uppleið og er liðið komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Það var ekki bara ákvörðun Bayern að láta Tuchel fara en hann samþykkti að láta af störfum eftir tímabilið.

Undanfarið hefur verið rætt um að Bayern vilji halda Tuchel enn lengur en engar líkur eru á að það verði niðurstaðan.

,,Við tókum þessa ákvörðun áður en gengið snerist við en þessi ákvörðun var sameiginleg,“ sagði Eberl.

,,Það er ástæðan fyrir því að það er óþarfi að ræða málið. Ég naut þess að vinna með Thomas.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla