fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Virðist staðfesta að engin U-beygja verði tekin – ,,Naut þess að vinna með honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern, hefur í raun staðfest það að það sé ekki möguleiki á að Thomas Tuchel haldi áfram með félagið næsta vetur.

Það var staðfest fyrr á tímabilinu en gengi Bayern hefur verið á uppleið og er liðið komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Það var ekki bara ákvörðun Bayern að láta Tuchel fara en hann samþykkti að láta af störfum eftir tímabilið.

Undanfarið hefur verið rætt um að Bayern vilji halda Tuchel enn lengur en engar líkur eru á að það verði niðurstaðan.

,,Við tókum þessa ákvörðun áður en gengið snerist við en þessi ákvörðun var sameiginleg,“ sagði Eberl.

,,Það er ástæðan fyrir því að það er óþarfi að ræða málið. Ég naut þess að vinna með Thomas.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar