fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þurfa á öllum að halda á síðustu metrunum eftir skellinn í vikunni – Rosalegur lokasprettur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 14:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf á öllum leikmönnum sínum að halda á næstu vikum segir einn besti leikmaður liðsins og fyrirliði, Virgil van Dijk.

Liverpool er í harðri toppbaráttu á Englandi en er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap gegn Atalanta samanlagt, 3-1.

Þeir rauðklæddu hafa unnið deildabikarinn á þessu tímabili og eiga enn góðan möguleika á að fagna sigri í úrvalsdeildinni.

,,Við þurfum á öllum að halda á síðustu metrunum og það er tilfinningin sem ég er með í dag,“ sagði Van Dijk.

,,Við fengum tækifæri gegn Atalanta en vorum mögulega of fljótir á okkur á seinni þriðjung vallarins.“

,,Ef við berum leikinn saman við þann síðasta þá spiluðum við betur en það var ekki nóg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ