fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skaut föstum skotum á ensk félög í gær eftir leiki í Evrópu í vikunni.

Hummels og hans menn í Dortmund eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á Atletico Madrid í síðustu umferð.

Það hefur oft verið gert grín að bæði frönsku og þýsku deildunum en enska úrvalsdeildin þykir vera sú sterkasta í Evrópu.

Þessar tvær deildir hafa verið kallaðar ‘bóndadeildir’ eitthvað sem Hummels ákvað að gera grín að í gær.

Ekkert enskt félag er komið áfram í Evrópu eftir umferð helgarinnar nema Aston Villa sem er í Sambandsdeildinni og ljóst að lið þar í landi eru ekki á sama stað og þau voru á fyrir nokkrum árum miðað við árangur.

Hummels nýtti sér tækifærið og skaut hressilega á gagnrýnendur með tístinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi