fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vandræði United að losa menn úr starfi heldur áfram – Wilcox sagt að sitja og bíða í ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Wilcox þarf að sitja og bíða í ár eftir því að koamst til starfa hjá Manchester United, Southampton sættir sig ekki við tilboð United.

United fékk leyfi til að ræða við Wilcox en hann á að koma inn í teymi með Dan Asworth sem á að verða yfirmaður knattspyrnumála.

United er hins vegar í vandræðum með að losa Wilcoc og Asworth úr starfi, Southampton og Newcastle vilja meiri pening en United er tilbúið að borga.

United vill fá Wilcox til að starfa í teyminu sem Sir Jim Ratcliffe og hans lið er að búa til hjá United.

Tilboð United í Wilcox samsvarar árslaunum hans hjá Southampton samkvæmt Sky Sports. Southampton telur tilboðið dónalegt en Wilcox hefur sagt upp en þarf að sitja á launum í eitt ár nema United hækki tilboðið.

United hefur ráðið Omar Berada inn frá Manchester City sem nýjan framkvæmdarstjóra og þá mun Dan Asworth taka yfir sem yfirmaður knattspyrnumála.

Wilcox yrði svo í teymi þeirra og kæmi að málum þegar kemur að því að kaupa og selja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið