fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vandræði United að losa menn úr starfi heldur áfram – Wilcox sagt að sitja og bíða í ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Wilcox þarf að sitja og bíða í ár eftir því að koamst til starfa hjá Manchester United, Southampton sættir sig ekki við tilboð United.

United fékk leyfi til að ræða við Wilcox en hann á að koma inn í teymi með Dan Asworth sem á að verða yfirmaður knattspyrnumála.

United er hins vegar í vandræðum með að losa Wilcoc og Asworth úr starfi, Southampton og Newcastle vilja meiri pening en United er tilbúið að borga.

United vill fá Wilcox til að starfa í teyminu sem Sir Jim Ratcliffe og hans lið er að búa til hjá United.

Tilboð United í Wilcox samsvarar árslaunum hans hjá Southampton samkvæmt Sky Sports. Southampton telur tilboðið dónalegt en Wilcox hefur sagt upp en þarf að sitja á launum í eitt ár nema United hækki tilboðið.

United hefur ráðið Omar Berada inn frá Manchester City sem nýjan framkvæmdarstjóra og þá mun Dan Asworth taka yfir sem yfirmaður knattspyrnumála.

Wilcox yrði svo í teymi þeirra og kæmi að málum þegar kemur að því að kaupa og selja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans