fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vandræði United að losa menn úr starfi heldur áfram – Wilcox sagt að sitja og bíða í ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Wilcox þarf að sitja og bíða í ár eftir því að koamst til starfa hjá Manchester United, Southampton sættir sig ekki við tilboð United.

United fékk leyfi til að ræða við Wilcox en hann á að koma inn í teymi með Dan Asworth sem á að verða yfirmaður knattspyrnumála.

United er hins vegar í vandræðum með að losa Wilcoc og Asworth úr starfi, Southampton og Newcastle vilja meiri pening en United er tilbúið að borga.

United vill fá Wilcox til að starfa í teyminu sem Sir Jim Ratcliffe og hans lið er að búa til hjá United.

Tilboð United í Wilcox samsvarar árslaunum hans hjá Southampton samkvæmt Sky Sports. Southampton telur tilboðið dónalegt en Wilcox hefur sagt upp en þarf að sitja á launum í eitt ár nema United hækki tilboðið.

United hefur ráðið Omar Berada inn frá Manchester City sem nýjan framkvæmdarstjóra og þá mun Dan Asworth taka yfir sem yfirmaður knattspyrnumála.

Wilcox yrði svo í teymi þeirra og kæmi að málum þegar kemur að því að kaupa og selja leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham