fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Myndband af Erling Haaland vekur athygli – Hörmuleg boltatækni í upphitun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmulegt boltatækni og lélegar sendingar Erling Haaland í upphitun um helgina hafa vakið athygli.

Haaland fær að finna fyrir gagnrýni þessa dagana eftir marga slaka leiki.

Roy Keane gagnrýndi Haaland eftir jafntefli við Arsenal þar sem Haaland var ekki mikið með í leiknum. „Hvernig hann skilar frá sér bolta, skallar og hvað það er. Fyrir framan markið er hann kannski sá besti í heimi.“

„Hann verður að bæta þessa hluti sem kemur að leiknum og þessu einfalda dóti, þetta á ekki bara við daginn í dag.“

„Hann er stundum eins og leikmaður í þriðju efstu deild, þannig horfi ég á hann. Hann verður að bæta sig og líklega gerist það á næstu árum.“

Myndband af Haaland má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta