fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Leikmannakönnun: Víkingar grófastir og skemmtilegast að heimsækja Hafnarfjörðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:38

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður úr leikmannakönnun Bestu deildarkarla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. Þar kom ýmislegt áhugavert í ljós.

Tólf spurningar voru lagðar fyrir leikmenn og hér að neðan má sjá niðurstöður úr sex þeirra.

Leikmaður sem verður næst seldur í atvinnumennsku: Benoný Breki Andrésson (KR)
Markahæstur: Patrick Pedersen (Valur)
Leikmaður úr öðru liði sem þú vilt í þitt lið: Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Völlur sem skemmtilegast er að heimsækja: Kaplakrikavölur
Völlur sem erfiðast er að heimsækja: Víkingsvöllur
Grófasta lið deildarinnar: Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“