fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Einn leikmaður United sérstaklega heillað Ratcliffe – Var orðaður burt en er nú nær því að fá nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 11:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Manchester United muni selja Scott McTominay í kjölfar þess að Sir Jim Ratcliffe og INEOS tóku við fótboltahlið félagsins. Breski miðillinn Daily Star segir frá þessu.

McTominay var fyrr á leiktíðinni orðaður frá United en hann hefur heillað Ratcliffe mikið á þessari leiktíð og fer ekki fet. Gæti hann frekar fengið nýjan samning og væna launahækkun.

Getty Images

Skoski miðjumaðurinn er með sjö mörk á leiktíðinni og markahæsti leikmaður United ásamt Rasmus Hojlund.

Ratcliffe sér McTominay sem mikilvægan hluta af framtíð United og því ljóst að hann fer ekki fet.

Núgildandi samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina