fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ákvörðun Xabi Alonso að taka ekki við Bayern mun líklega hjálpa Arsenal mikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 21:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að sú ákvörðun Xabi Alonso að taka ekki við FC Bayern geti hjálpað Arsenal að sækja leikmann sem er þó ekki tengdur þessu máli.

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad var á óskalista Bayern þegar Alonso var líklegur til þess að taka við.

Zubimendi hefur svo einnig verið á lista Arsenal. „Zubimendi er á lista hjá Arsenal, hann var efstur á lista hjá Bayern ef Alonso myndi taka við,“ segir Romano.

Alonso ákvað að hafna bæði Bayern og Liverpool til að halda með Bayer Leverkusen. „Bayern hefur enn álit á Zubimendi en það er undir næsta þjálfara.“

Zubimendi mun kosta um 51 milljón punda en Mikel Arteta hefur gríðarlega mikla trú á miðjumanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel