fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ákvörðun Xabi Alonso að taka ekki við Bayern mun líklega hjálpa Arsenal mikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 21:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að sú ákvörðun Xabi Alonso að taka ekki við FC Bayern geti hjálpað Arsenal að sækja leikmann sem er þó ekki tengdur þessu máli.

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad var á óskalista Bayern þegar Alonso var líklegur til þess að taka við.

Zubimendi hefur svo einnig verið á lista Arsenal. „Zubimendi er á lista hjá Arsenal, hann var efstur á lista hjá Bayern ef Alonso myndi taka við,“ segir Romano.

Alonso ákvað að hafna bæði Bayern og Liverpool til að halda með Bayer Leverkusen. „Bayern hefur enn álit á Zubimendi en það er undir næsta þjálfara.“

Zubimendi mun kosta um 51 milljón punda en Mikel Arteta hefur gríðarlega mikla trú á miðjumanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“