fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Alexander Isak og Michael Olise eru báðir á óskalista Arsenal fyrir sumarið. Guardian segir frá.

Báðir eru að eiga frábært tímabil, Isak með Newcastle og Olise með Crystal Palace.

Isak er framherji og er Arsenal einmitt á höttunum eftir einum slíkum. Félagið hefur lengi fylgst með Isak og vildi hann einnig er hann var á mála hjá Real Socidad.

Michael Olise. Getty Images

Isak verður allt annað en ódýr. Hann gæti kostað um 100 milljónir punda.

Olise er kantmaður sem einnig er eftirsóttur af Manchester-liðunum, City og United.

Hann er með klásúlu í samningi sínum upp á 65 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur