fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 12:30

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Chesire á Englandi hefur fjórum sinnum á síðustu þremur dögum heimsótt heimili Joey Barton vegna þess hvað hann lætur frá sér á X-inu.

Barton hefur undanfarna mánuði verið með mjög umdeildar skoðanir á X-inu og látið mann og annan heyra það.

„Lögreglan hefur heimsótt mig fjórum sinnum á þremur dögum,“ segir Barton á X-inu.

Hann segir að lögreglan vilji ræða við hann um færslur hans á X-inu. „Velkomin til Norður-Kóreu,“ skrifar Barton.

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum

„Það komu nokkrar lögreglukonur hér í gærkvöldi klukkan 21:30 þegar börnin mín voru sofandi,“ segir Barton sem hefur látið konur sem lýsa knattspyrnuleikjum og ræða þá heyra það nokkuð hressilega og gert lítið úr þeim.

Eni Aluko fyrrum knattspyrnukona hefur höfðað mál gegn Barton en hann hefur ekki farið fögrum orðum um hana á X-inu.

Barton átti glæsilegan knattspyrnuferil sem leikmaður en mikið og stórt skap kom honum oft í vandræði líkt og nú er að gerast á X-inu góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins