fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 12:38

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Bestu deild kvenna var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar nú fyrir skömmu.

Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Val er spáð titlinum fjórða árið í röð. Þar á eftir koma Breiðablik og Þór/KA.

Því er spáð að Tindastóll og Keflavík falli en nýliðar Víkings og Fylkis haldi sér uppi.

Spáin í heild
1. Valur
2. Breiðablik
3. Þór/KA
4. Stjarnan
5. FH
6. Þróttur
7. Víkingur
8. Fylkir
9. Keflavík
10. Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði