fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 07:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins tveir erlendir leikmenn hafa skorað fleiri mörk fyrir Genoa en Albert Guðmundsson í efstu deild á Ítalíu frá 1995. Albert skoraði sitt 13 deildarmark á tímabilinu í gær.

Albert var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti Fiorentina í Seriu A í gær, Albert var á skotskónum.

Albert kom Genoa yfir með marki úr vítaspyrnu þegar seinni hálfleikur var alveg að verða búinn.

Albert var ískaldur á punktinum og rendi boltanum á snyrtilegan hátt í netið.

Þar með var 13 deildarmark Alberts á tímabilinu klárt en aðeins Diego Milito og Rodrigo Palacio hafa gert betur á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Í gær

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir