fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, frægasti stuðningsmaður Arsenal, segir að félagið hafi gert rosaleg mistök með því að kaupa ekki alvöru framherja. Það sé að bíta liðið í rassgatið núna.

Arsenal tapaði á heimavelli gegn Aston Villa í gær og missti toppsæti deildarinnar til Manchester City.

Morgan er á því að Mikel Arteta hefði átt að kaupa framherja og nefnir fyrst Ollie Watkins.

„Það hefur komið í bakið á okkur að vera ekki með alvöru framherja, svo mörg færi í fyrri hálfleik sem enginn tók. Ef Watkins væri í okkar liði þá hefðum við unnið 3-0,“ skrifaði Piers og bætti svo við.

Hann hafði barist fyrir því að félagið tæki Cristiano Ronaldo en á hann var ekki hlustað.

„Cristiano myndi skora 25 plús mörk fyrir okkur miðað við liðið okkar og þá þjónustu sem hann fengi. Arteta neitaði að kaupa alvöru framherja sem eru rosaleg mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði