fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, frægasti stuðningsmaður Arsenal, segir að félagið hafi gert rosaleg mistök með því að kaupa ekki alvöru framherja. Það sé að bíta liðið í rassgatið núna.

Arsenal tapaði á heimavelli gegn Aston Villa í gær og missti toppsæti deildarinnar til Manchester City.

Morgan er á því að Mikel Arteta hefði átt að kaupa framherja og nefnir fyrst Ollie Watkins.

„Það hefur komið í bakið á okkur að vera ekki með alvöru framherja, svo mörg færi í fyrri hálfleik sem enginn tók. Ef Watkins væri í okkar liði þá hefðum við unnið 3-0,“ skrifaði Piers og bætti svo við.

Hann hafði barist fyrir því að félagið tæki Cristiano Ronaldo en á hann var ekki hlustað.

„Cristiano myndi skora 25 plús mörk fyrir okkur miðað við liðið okkar og þá þjónustu sem hann fengi. Arteta neitaði að kaupa alvöru framherja sem eru rosaleg mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Í gær

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina