fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, leikmaður Everton, verður óvænt gestur í kvöld í sjónvarpsþættinum vinsæla Monday Night Football.

Um er að ræða knattspyrnuþátt á Sky Sports þar sem Jamie Carragher og Gary Neville fara yfir leiki umferðarinnar.

Alli er enn leikmaður í dag en hann er á mála hjá Everton sem spilar einmitt við Chelsea í kvöld.

Alli hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla og mun nú reyna fyrir sér í sjónvarpi í fyrsta sinn.

Englendingurinn er enn aðeins 28 ára gamall og á að baki 37 landsleiki fyrir England og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal