fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Mjög óvæntur gestur mætir í þáttinn vinsæla í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, leikmaður Everton, verður óvænt gestur í kvöld í sjónvarpsþættinum vinsæla Monday Night Football.

Um er að ræða knattspyrnuþátt á Sky Sports þar sem Jamie Carragher og Gary Neville fara yfir leiki umferðarinnar.

Alli er enn leikmaður í dag en hann er á mála hjá Everton sem spilar einmitt við Chelsea í kvöld.

Alli hefur ekkert spilað á þessu tímabili vegna meiðsla og mun nú reyna fyrir sér í sjónvarpi í fyrsta sinn.

Englendingurinn er enn aðeins 28 ára gamall og á að baki 37 landsleiki fyrir England og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur