fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 16:00

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla í kvöld. Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, hefur fulla trú á sínum mönnum.

„Hann leggst ofboðslega vel í mig. Við verðum að hafa trú á því að við getum strítt þeim og gert þeim erfitt fyrir,“ sagði hann um leikinn við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Við vitum engu að síður að Víkingur er búinn að vera með besta lið á Íslandi undanfarið. Þetta verður því gífurlega erfitt verkefni fyrir okkur. En við þurfum að hafa trú á því sem við erum að gera og horfa svolítið bara á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá. Svo sjáum við bara hvernig þetta þróast.

Við höfum engu að tapa,“ sagði Rúnar enn fremur, en leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld.

Ítarlegra viðtal við Rúnar er í spilaranum. Rætt var við hann í tilefni að drættinum í Mjólkurbikar karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
Hide picture