fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank McAvennie, fyrrum leikmaður West Ham, væri meira en til í að sjá goðsögnina sjálfa Jose Mourinho taka við liðinu eftir tímabilið.

Óvíst er hvort David Moyes haldi áfram með West Ham en hann hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið og er framhaldið óljóst.

Mourinho gæti reynst kostur fyrir West Ham ef Moyes fer í sumar en sá fyrrnefndi er atvinnulaus eftir brottrekstur frá Roma fyrr á tímabilinu.

,,Ég er alls ekki viss um að David vilji halda áfram,“ sagði McAvennie í samtali við Football Insider.

,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning ef hann vill halda áfram störfum? Graham Potter er nefndur, Jose Mourinho er nefndur.“

,,Mér er alveg sama hvað fólk segir, ég er mikill aðdáandi Mourinho – hann hefur unnið marga titla. Hann var víst ekki nógu góður fyrir Manchester United, hann vann Evrópudeildina og deildabikarinn! Þetta var stórslys! Í alvöru?“

,,Ég myndi elska að fá hann hingað. Allir geta séð það að varnarleikurinn þarf á hjálp að halda og Mourinho er góður í því, það er á hreinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið