fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust er liðið vann deildina í fyrsta sinn – Magnaður árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 22:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen varð í dag þýskur meistari í fyrsta sinn en allt varð vitlaust eftir sigur liðsins á Werder Bremen.

Leverkusen vann sannfærandi 5-0 sigur og er ljóst að fyrsti titill liðsins í Bundesligunni er í höfn.

Stuðningsmenn Leverkusen voru ekki lengi að hlaupa inn á völlinn eftir lokaflautið og voru skiljanlega hæstánægðir.

Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah