fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið grín gert að goðsögninni Rio Ferdinand í gær eftir leik Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham steinlá í þessum leik 4-0 og átti varnarmaðurinn Micky van de Ven afskaplega vondan dag.

,,Van de Ven er Rolls Royce miðvarða og hann getur vel orðið einn besti varnarmaður heims,“ sagði Ferdinand fyrir leik.

Van de Ven borgaði Ferdinand ekki til baka með frammistöðu sinni stuttu seinna og fékk Englendingurinn á baukinn á samskiptamiðlum.

Varnarmannsins til varnar þá hefur hann staðið sig vel í vetur en ummæli Ferdinand komu á afskaplega óheppilegum tíma.

,,Það að Rio Ferdinand hafi kallað hann Rolls Royce varnarmann fyrir leik… Hann skemmdi þetta allt saman!“ skrifar einn.

Annar bætir við: ,,Þessi barátta Van de Ven gegn Alexander Isak er skammarleg. Hvað ertu að segja!?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár