fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 15:13

Leandro Trossard fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist aftur í toppsætið á Englandi í dag er liðið mætir Aston Villa á heimavelli sínum, Emirates.

Arsenal er fyrir þennan leik í öðru sæti og er tveimur stigum á eftir núverandi meisturum í Manchester City.

Villa er í harðri Meistaradeildarbaráttu og situr í fjórða sæti og er til alls líklegt í London.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Trossard.

Aston Villa: Martinez, Konsa, Carlos, Torres, Digne, Zaniolo, Tielemans, McGinn, Rogers, Diaby, Watkin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni

Segja að þetta sé næsta verkefni Óskars Hrafns eftir að hafa fundað með Gumma Ben á Kringlukránni