fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Besta deildin: Markalaust í seinni leik dagsins – Frederik varði víti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 21:12

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 0 – 0 Valur

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Wurth vellinum, heimavelli Fylkis.

Valur kom í heimsókn að þessu sinni og var fyrir leik talið mun sigurstranglegra liðið.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð að þessu sinni og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Fylkir fékk kjörið tækifæri til að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks er Orri Sveinn Stefánsson fékk að stíga á vítapunktinn.

Frederik Schram varði þó spyrnu Orra og mistókst svo báðum liðum að skora í seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?