fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Markalaust í seinni leik dagsins – Frederik varði víti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 21:12

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 0 – 0 Valur

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Wurth vellinum, heimavelli Fylkis.

Valur kom í heimsókn að þessu sinni og var fyrir leik talið mun sigurstranglegra liðið.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð að þessu sinni og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Fylkir fékk kjörið tækifæri til að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks er Orri Sveinn Stefánsson fékk að stíga á vítapunktinn.

Frederik Schram varði þó spyrnu Orra og mistókst svo báðum liðum að skora í seinni hálfleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum