fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Nadía lýsir súrealískri upplifun – „Gylfi Sig er að mæta hérna tveimur mínútum á eftir mér“

433
Laugardaginn 13. apríl 2024 08:30

Nadía skoraði sigurmark Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Nadía gekk í raðir Vals á dögunum og var kynnt til leiks með stæl á leik karlaliðsins við ÍA. Þar fékk hún standandi lófatak frá fullri stúku.

„Þetta var rosalegt og þegar þeir sögðu þetta við mig þá hélt ég að þeir væru bara að grínast. Gylfi Sig er að mæta hérna tveimur mínútum á eftir mér á völlinn. Það er þokkalega merkilegt,“ sagði Nadía með bros á vör í þættinum.

„En þetta var geðveikt. Bróðir minn var að spila svo þetta var skrifað í skýin,“ sagði hún enn fremur en bróðir hennar, Patrik Atlason eða Prettyboitjokko, tróð upp fyrir leik.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
Hide picture